




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Bölvuð jól
reyndu að gabba mig
með hvítum snjó.
En ég læt ekki gabbast
eins og þessi neysluþjóð.
Hér er þó stundarró
í hálkublettinum
á meðan úr höfðinu á mér fossar
fallegur jólalitur.
|
|
|
|
Ljóð eftir Jónínu Herdísi
Þögn Góðar minningar Dýrsleg Í gær Kópavogur gleypti móann minn (2007-07-08) Bölvuð jól
[ Til baka í leit ]
|