7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljóðkynni

Þú finnur aldrei
tón, þeirri tíð við hæfi.

Allt kom nær,
varð meira en mynd og grunur:

líf, á göngu;
þú manst hverja spurn, hvern spöl ...

Hann dylst í því sjálfu
sem fram fór:

orð
tók orði!

Og síðan mörg
systurleg, trygg spor.
Úr bókinni Meira en mynd og grunur. Mál og menning, 2002. Allur réttur áskilinn höfundi.


Ljóð eftir Þorstein frá Hamri

Ljóðkynni (2002-12-12)
Bogmenn (2002-09-22)
Þorradægur (2003-01-24)


[ Til baka í leit ]