16. desember 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bogmenn

Að leggja í ofvæni
orð á streng:

þráðinn sjálfan
sem þaninn skelfur svo mjög!

Hve torvelt reyndist
að finna þeim örvum festu

og miða
úr málstað ...
Úr bókinni Meira en mynd og grunur. Mál og menning, 2002. Allur réttur áskilinn höfundi.


Ljóð eftir Þorstein frá Hamri

Ljóðkynni (2002-12-12)
Bogmenn (2002-09-22)
Þorradægur (2003-01-24)


[ Til baka í leit ]