




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
líkamar okkar eru botnlausar tunnur
við hrúgum í þá rusli
en þeir standa það af sér
uns aldurinn færist yfir og
þeir gefa eftir, styttra komnir á sprettinum
líkamar okkar eru botnlausar tunnur
við föllum í stafi
við föllum í faðma þeirra
hrökkvum ofan í hyldýpi einhvers konar tilfinninga
höfnum að lokum í svartholi einhverrar tunnu
þar sem enginn fær losað sig burt
|
|
|
|
Ljóð eftir Kristján Sigurðarson
botnlausar tunnur (2008-01-10) mótun hugans á himnum í vökvaformi með rjómasósu (2006-05-02) ljóð dagsins Í polli minninganna kalt jólasería laugardagur #1 #3 Höfuðverkjarheljarþröm Líkar bitlaus sumardagur ég horfi upp Nei ást (2010-09-19) rúmið tunna meira hungur hið lágæruverðuga svitasól #5 #6 #7 #8 (2011-10-28) #9 #14 mig langaði alltaf að verða ljóðskáld nýtt líf plastþræll silfur snje stríð þekking sameiginlegt í kvöld áætlun Astarta gos flipp ferðin sjálfsmynd / skáldsmynd
[ Til baka í leit ]
|