3. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Okkar ást

Taktu mig aftur
í arm þinn sem ég elska.
Snertu mig einu sinni aftur
og mundu
það er engin sem mun elska þig meir.

Ekki fara þú veist það mun brjóta mitt hjarta.
Hún elskar þig ekki eins og ég geri.
Ég er sú sem mun verða eftir
þegar hún gengur i burtu
og þú veist ég mun standa hér kyrr.

Ég mun bíða eftir þér
hér í hjarta mínu.
Ég vil elska þig meira
en nokkur annar mun gera.
Treystu mér
og þú munt sjá
leiðir okkar liggja saman.

Og einhvern vegin
okkar ást
mun finna leið
til að halda okkur hér saman.


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]