26. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Syrpurím.

Amma gamla situr og saumar
ruggar sér á stól fram og aftur
lítið lag hún raular
ruggar og ruggar, fram og aftur
fram og aftur.

Lítill einmana strákur
leikur sér
en allt í einu kemur stór snákur
litli strákurinn forðar sér.

Hættu að flokka
og farðu í sokka
farðu síðan að rokka.

Úti er fuglasöngur,
bjartur og fallegur hann er.
Bændur fara í göngur,
þegar haustar fer.

Hér á landi er lítil borg
í þeirri borg er lítið torg
þar situr lítill strákur í ástarsorg.

Lítið barn rólar
til og frá, til og frá
framhjá einhver hjólar
barninu brá...

barnið dettur
það fer að vola.
Á buxurnar kemur blettur
fótinn þarf að skola.

Sumarið kemur
blómin vakna
skáldið semur
margt þarf maður að sakna.

fuglarnir syngja fyrir mig
blómin út springa
loks fæ ég að hitta þig.

í einu litlu húsi
er lítil sál
þessi litla sál heitir Fúsi
Það dýrmætasta sem Fúsi á er lítil nál.

Með þessari nál saumar Fúsi
hann saumar fötin sín.
Hann er aleinn í þessu húsi
og saumar fötin sín.

Ég á stórann fíl
hann leikur sér
að litlum bíl.

Hann vill vinur þinn vera
þó að hann sé fíll
þá hefur hann nóg að gera.

Vinningshafi
er þessi.
Hann er alveg í kafi
og er alltaf í stressi.

Hér er hringur
sem ég dreg á þinn fingur.
Ég vona að hann fari þér nokkuð vel
ef hann dettur niður fer hann í mel.Magga
1988 -Ljóð eftir Möggu

horfinn
Draumurinn
Ósýnilegur?
Væri ég !
Ljúfur
Þú!
Hjartað þitt
KARLREMBUSVÍN!
Bangsinn
Syrpurím.
Manstu eftir því
Að vera til!
Eintómir veggir
Ástin
\"En sá kroppur\"
Samfarir
Skólalíf
Ein á ferli
Jól og áramót
Tækifæri
Rím
Alveg Frábært!
Sólin
Ég vildi bara
Vorið
Hvernig
Ekkert annað
Eitt máttu vita
HVAR ERTU!
Rauð blóm
Stundum
smá
Eins og
Hjartað mitt
Sorgin
Litirnir
Sögn
Lífið
Snýst við
Ástfanginn önd
Glugginn
Rósin
Hvort er betra?
Byssan
Veðurfar
Konan
Nautið
Kakan
Ástarljóð
Hvar ertu!!!!!!
Ástardagur
Rómantík
Stunur
Gredda
Snjórinn
Hvítt
Fangelsi
Einelti
Jól
Hann
Aðfangadagskvöld
Elskar hann mig?
Tímar
Hugsunin
Tilfinningar!
Ímyndun
Félagsveran
Hún!
Uppseldur!
Litla stúlkan
hvað get ég gert


[ Til baka í leit ]