16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú ert ástæðan

Þegar þú ferð frá mér,
hjartað mitt brotnar,
sál mín grætur,
brosið mitt dofnar.

Þú gefur mér tilgang til þess að lifa,
veitir mér orku í gegnum daginn.
Þú lætur mig eltast við draumana mína,
lætur mig trúa að ég geri rétt

Þú ert ástæðan að ég vakni á morgnanna.
Þú ert ástæðan fyrir brosinu á andliti mínu.
Þú ert ástæðan ég trúi og voni.
Þú ert ástæðan ég lifi.

Þegar þú ferð frá mér,
augun mín gráta,
lífið hrynur,
dagurinn hverfur.

Þú ert ástæðan ég lifiLjóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]