4. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lífið

Lífið er gott
lífið er skemmtilegt
en lífið er líka erfitt
því allt og allir
eiga sína vonda hlið
því annars yrði
lífið of gott
til að vera sattkaren
1998 -

þetta ljóð fjallar um lífið því lífið er ekki bara gott heldur líka erfitt Kv. Karen


Ljóð eftir karen

Lífið
Skvísan
Veturinn


[ Til baka í leit ]