26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég veit

Ég veit hvert vegurinn liggur
mitt vonarland er nær.
Því sólin hefir sagt mér það,
hún sagði mér það í gær.

Ég veit að brautin er hörð og hál
og hyldýpið margan fól.
Æ, viltu gefa mér gyllta skó
að ganga þangað sól!


Ljóð eftir Jónas Guðlaugsson

Draumur og vaka (2003-10-22)
Ég finn að fátæk ertu (2003-10-15)
Hamingjan er sem hafið (2006-01-15)
Blundar nú sólin (2005-11-09)
Jónas Hallgrímsson (2005-11-11)
Til kunningjanna (2005-11-19)
Víkingar (2008-05-22)
Bak við hafið
Þjóðskáldið (2008-03-10)
Já, þú ert mín! (2008-04-10)
Leita landa! (2008-02-06)
Ég veit (2008-04-25)
Blundar nú sólin


[ Til baka í leit ]