16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ekki þykjast

Ég sakna þín þótt þú sért við hlið mér.
Ég er hrædd um að þetta sé búið
en ef hjartað þitt er ekki inn í þessu,
ekki þykjast að það sé til að gleðjast mér.
Frekar vil ég að þú farir burt.

Þú segist elska mig.
Þú segir að það er allt í lagi
en ef þú hefur eitthvað að segja,
ekki byrgja það inni.
Það er ekki gott fyrir neinn

Ég get ekki látið þig skipta um skoðun.
Ég get ekki breytt þér.
En ef hjartað þitt er ekki hér,
ekki þykjast vilja vera eftir.
Frekar vil ég þjást
og sjá þig hamingjusaman.


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]