13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í búrinu

Þýtt úr færeysku
Höfundur J.H.O. Djurhuus
Lag: J. Waagstein
Hnípinn þú situr söngfuglinn minn
sviptur frelsi í búri.
Gleðinni rændur er rómurinn þinn,
rændur er fluginu vængurinn.
Söngfuglinn minn
særður í þröngu búri.

Manstu er lékstu lipur um völl
litli fangi í búri.
Dillandi söngva um dali og fjöll,
dansandi vængjatökin snjöll.
Manstu þau öll.
Frjáls varstu, fugl í búri.

Svefnhöfginn löngum léttir þér neyð
litli fangi í búri.
Dreymir þig söngva á loftsins leið,
leiki, ástir og vorsins seið.
Háloftin heið.
Frjáls ertu, fugl í búri.


Ljóð eftir Ragnar

Samhljóðavísur (2008-10-04)
Í Nólsey (2008-01-15)
í orðastað stjórnmálamanns (2008-09-28)
Söngur melsins
Kvöldganga
Mánaspjall (2007-01-14)
Þróun (2008-05-28)
Tamning
Hringfætla (2007-03-16)
Drög að mansöng
Heimferð
Hvers vegna? (um 1965)
Í búrinu
Sjómannasöngur frá Flandern
Dísin (1968)
Til náungans (1960–1970)
Bragreglur (2009-02-16)
Álfamærin (2009-03-12)
Glefsur (2009-02-23)
Haustljóð
Nýtt Kötukvæði
Afmæliskveðja
Í Eldhrauni (2008) (2009-09-28)
Öngstræti (2010-02-08)
Minningar sægreifans
Úr stjórnmálalífi (2010-02-04)
Eitt er öruggt
Oddaflug (2012-02-27)
Eldhúsdagsumræður júní 2011
Sumar 2011 (2013-08-04)
Kveðja gests
Haust 2011
Sólhvarfaljóð
Ráðaleysi
Endarímið góða (2013-08-05)
Andvaka (2014-01-26)
Köllun (2014-01-27)
Norðurferð (2014-01-29)


[ Til baka í leit ]