




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Ég lá á bakinu í blómabreiðu og dáðist að gulum blómunum og bláum skýlausum himninum. Þá dottaði Móðir Jörð og lygndi aftur augunum. Lítil stúlka settist hjá mér. Hún hét Sóley, eins og blómið, sem er fallegt en sem kýrnar vilja ekki. Það var líkt og ljósið myndaði eldbaug um höfuð hennar í hárinu sem það liðaðist í golunni. Hún bað mig að sýna sér heiminn. Ég stóð upp og tók í hönd hennar og leiddi hana að Viskubrunninum til að gefa henni að drekka. Það kom á hana sorgarsvipur, hún fölnaði upp, og visnaði. Ég sá mér til skelfingar að ég hafði óvart slitið hana upp með rótum.
|
|
|
|
Ljóð eftir Retinus
Sóley Vetrarlitir Hatrammur biskup? (2007-12-11) Grafið dýpra (2007-11-27) Glanni Glæpur (2008-03-11) Jarðhræringar My audible tears Flugthankar Þjónn orðsins Laugardagskvöld Stöðnun Andartak (2008-03-02) Greiningardeildin Blái drengurinn Nærsýni Maríuerlan Fjallið eltir sólina Á stími Glitnar á gullið Litla Hraun Sat sem fastast Sköpun (2009-09-22) Markabókin. Fysta ástin Fæðingarhríðir Votar götur Á flugi Jólafrí Ófærð Áramót Afríka (2013-08-08) Heimsins herðar (2013-08-09) Undir Eyjafjöllum (2013-08-10) Embættisverk Garðaúðun Margæsin Mannorð Bítlaárin Vorverk 1. maí (mótmælaljóð) Svartur sandur I Hreiðrið (2012-05-22) Menningararfurinn Þjóðleg landafræði Nýr nashyrningur (2013-11-28) Storm Flugdólgar Fjället Stafur Kärleken Midsommar Längtan Ó tölvan Þorsteinn frá hamri Á morgun Býflugan Ljótur leikur Ósóttir miðar
[ Til baka í leit ]
|