26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Liðleiki Elfar

Elfur er voða liðug
en ekkert rosa sniðug,
er alltaf að teygja
og rosa góð að beygja,
nær allaleið niður á tær
og miklu lengra en þær.
Þetta var svaka flott
og miklu betra en gott.
ætli hún verði ekki eins og áll
og endi með því að verða eins og steratröllið
Jón Páll.Elfur
1996 -Ljóð eftir Elfi

Liðleiki Elfar (2008-03-20)


[ Til baka í leit ]