Lífsbrautina hugsa mér sem hengibrú,
sem heldur vart fæti og sveiflast til
og fyrr en varir fallið getur þú,
fjandans til og búið spil.
Og eitt er óbrigðult í þessum heimi,
allir kveðja hann fyrir rest
en spurningin er hver sálina geymi,
svo er bara hver fjölin bregst.
|