25. júní 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
hundsgröf

ég elskaði fáa
þó einn fremur
en niðurstaðan varð alltaf sú sama
svo ég sagði við mig sjálfa:
þar lá hundurinn grafinn,
í garðinum heima.
En..
Hver fer að grafa upp hundshræ?Urta
1974 -Ljóð eftir Urtu

Lítil saga af perlubandi
hundsgröf (2009-01-20)
Ljóð á milli lína
Við Djúpið.
Fyrsti kossinn (2009-02-01)
Fjölkvæni?
Fall
Þrjú ár.
Eplið og nektin.
Bálför
Stokkhólmssyndrómið


[ Til baka í leit ]