16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Allt heimsins vanþakklæti. (Hugleiðing um löngu liðið og farið)

Upprifinn af veraldaramstri
dálítið upp með mér að minnsta kosti
læt ég það ráðast
þó tími sé alls ekki til þess
að endurskoða
það sem réttast er og skylt.
Það er komið að þér
að dæma rétt og rangt.
Þitt er að greina
hismið frá kjarnanum
og segja það
sem sannara reynist.

Það sem eftir stendur
er dómur yfir því sem löngu er liðið
Öll mín gjörð
er sett á fótstall þinn.Mópeis
1955 -Ljóð eftir Mópeis

Í Leníngrad 1974
Gönguferð (fyrir löngu)
Köld nótt við Pollinn
Allt heimsins vanþakklæti. (Hugleiðing um löngu liðið og farið)
Ungur ég var (2008-04-24)
Afródíta
Kirkjugarðar í Luxemburg
Minning úr Álftafirði
Álka
Mynd að vestan
Jónas frá Hriflu (2008-04-23)
Einmana sál í Pétursborg
Gömul ljósmynd
Kannski - ekki?
Á móti honum
Pelagia
Seltjarnarnespassía
Á krossgötum (2008-08-14)
Undir regnbogafána


[ Til baka í leit ]