16. september 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fyrirgefðu mér

Komdu inn....

Legðu lófa minn á kinn þína,
tár þín skríða,
yfir kalda fingur mína.

Legðu munn þinn að mínum,
okkar hinsti koss
á andvana varir mínar.


.....fyrirgefðu mér


Ljóð eftir Þórð Sveinsson

Við enda götunnar
Kvenmannsleysi
Fyrirgefðu mér
Bitur Glíma (2008-05-04)
Kaffitár
Tvær sólir
Samviskubit


[ Til baka í leit ]