10. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Botn í eyjafirði

dagarnir liðu
og krakkarnir biðu
loksins rann upp sá dagur
svo bjartur og fagur
er þau lögðu af stað

þau vissu að öllu leiti
hvert ferðinni var heitið
því í Botni var svo gaman
þegar þau voru síðast saman
og nú komin í annað sinn
á uppáhalds staðinn minn

þetta er rosagóð aðstaða
því í potti er gaman að vaða
allir troðast inn
með ipodinn sinn
stinga i samband
og hækka þar til heirist í annað land

fara út að leika
með fallega boltann bleika
vöknuðu snemma þótt
þau vöktu fram á nótt
eina sem skiptir máli er að þau höfðu gaman
í annað sinn þarna saman


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
Botn í eyjafirði
söknuður
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín


[ Til baka í leit ]