20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást-tíð

Lífið snýst einungis um ást
allir sem henni ekki kynnast þjást
tilfinningar eru allt það sem við erum
og þær spila inní hvað svo sem við gerum
flestir hafa upplifað þessa kvöl
að missa stelpuna án nokkurra kosta og völ
fynna hverning allt sálarlíf þitt er niður brotið
og þú vildir óska þess að þú gætir þig skotið
svo þegar að þú hélst að það gæti ekki orðið verra
þá fréttir þú að ástin þín er í örmum annars herra
þú verður viti þínu fjær
og hugsar um hluti sem eru engu viti nær
hótanir, líkamsmeiðingar og morð
eru hlutir sem þú skallt aldrei láta það fara út í meira en orð
þó svo byrgði þinni virðist aldrei ætla að létta
þá skalltu muna þú átt að lifa fyrir meira en þetta
lífið heldur áfram trúðu mér
það kemur nýr dagur eftir þennann og hann er ætlaður þér.
Skrítnir tímar eftir sambandsslit


Ljóð eftir Ragnar Kaspersen

Ást-tíð
Tilfinningin \"ekkert\"


[ Til baka í leit ]