20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tilfinningin \"ekkert\"

Dagar og ár líða
og þú veist ekki eftir hverju þú ert að bíða.
Það er svo margt sem liggur á þínu hjarta
en þú ert svo langt í burtu frá ljósinu bjarta.

Innantómur og hugarlaus
framtíð þín hún fraus.
Þetta tímabil virðist aldrei ætla að enda
og hvernar þú myndir á jörðinni aftur lenda.

það sem þú áttar þig ekki á
að þú ert búinn að missa allt það besta sem þú ert búinn að fá.
Ég missti það sem var mér kærast
ég sé það nú því í myrkrinu skýn ljósið skærast.


Ljóð eftir Ragnar Kaspersen

Ást-tíð
Tilfinningin \"ekkert\"


[ Til baka í leit ]