24. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Drauga Elliheimilið

Á næturnar fer ég í mína vinnu
\"hvað var þetta í herberginu hennar tinnu...\"
í gömlum ruggustól það marrar í
verur sem eiga hvergi heima koma til mín
ég svitna við hræðslu og ótta
ég tek af rás og fer á flótta
undan draug sem mig ætlar að skaða
nei, þetta er bara gamla konan sem ég lofaði að baða

Morcilla
1984 -

Ég vann einu sinni á elliheimili


Ljóð eftir Morcillu

Það er litið hornaugum á myrkrið
Óvissuferð ástarinar
Vonin bjarta
Treystu mér....ei
Drauga Elliheimilið
kellingarspjall
Málarameistarinn
Móðri mín er engill
Syndir syndanna


[ Til baka í leit ]