15. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég elska þig

Ég elska þig.....
þessi 3 orð eru svo lítil,
en samt svo stór,

Ég elska þig...
þessi 3 orð eru það sem allir vilja heyra,
enn öllum verður ekki af ósk sinni.

Ég elska þig...
þessi orð lýsa þeirri tilfiningu,
sem ég ber til þín.


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Hann.
Hugsanir.
Ég elska þig
Söknuður
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...


[ Til baka í leit ]