16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dansinn

Viltu stíga viltann dans
þú veist samt að ég verð hans
en samt ég mun falla í trans
í þessum vilta dans
þegar ég fer til baka
er ekki við mig að saka
ég sagði að ég væri hans.


Ljóð eftir Gumundsdóttur

21 árs
Það er eitthvað að
50 ára og eldri
Lokaður
Dansinn
Kossinn
Myrkur og ljós


[ Til baka í leit ]