26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
eymd

Hugur minn reikar hringinn í kringum hjarta mitt
nemur ekki staðar nema rétt til að gefa því kjaftshögg
blóðið hoppar af stað og nístir sál mína
smátt og smátt losa ég um eymdina
með því að læðast skömmustulega út um augnkrókana
síga hljóðlega niður vangann og gufa uppLóa
1985 -Ljóð eftir Lóu

Höfnun
eymd
Jólanótt
óvissa


[ Til baka í leit ]