29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
þú eða ég?

Tökum skrefið dag eftir dag
Samt virðist ekkert haldast að
Sakna þess að hafa þig
Allar nætur mér við hlið.

Alltaf eitthvað sem tefur þig
eða mig

Og ég finn frið þegar ég er átta vilt
Og ég finn von þegar einhver bregst mér

Kannski er það þess vegna sem ég
eða þú
skiljumst að

En það er ekki ég
það ert þú
þú

4.júní 2008Hulda María
1989 -Ljóð eftir Huldu Maríu

Þú brást mér.
Í gær.
þú eða ég?
Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Spor í hjarta mér..
Uppfull af hamingju
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend


[ Til baka í leit ]