14. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hann.

blóð...allsstaðar,
stór pollur á gólfinu...
og hann í miðjunni.

Ég verð hrædd,
veit ekki hvað ég á að gera,
brest í grát.

Þá kemur þú.
þú faðmar mig og segir að allt verði í lagi,
en það verður ekki allt í lagi,

þvi hann er dáinn,
liggur í sínu eigin blóði,
kaldur,

ég ýti þér í burtu,
og sýg niður á gólf hjálparvana,
get ekki hætt að gráta.

Hann er dáinn...


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Hann.
Hugsanir.
Ég elska þig
Söknuður
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...


[ Til baka í leit ]