14. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hugsanir.

Ég sit í tíma,
og skil ekki neitt.
Osmósa og hvatberi,
í mínum huga bull!

Ég horfi út um gluggan,
á fólk sem gengur framhjá.
Ég byrja að hugsa,
og enda hjá þér.

Ég byrja að brosa,
jafnvel að hlæja.
Tek saman dótið mitt
og labba út...brosandi :)

kennarinn talar
spyr hvort ég komi aftur,
ég svara nei...
og skelli á eftir mér.

Geng brosandi í burtu...
mér leiddist í náttúrufræði tíma, hehe :)


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Hann.
Hugsanir.
Ég elska þig
Söknuður
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...


[ Til baka í leit ]