12. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sjöfn Ingvarsóttir


Sú sem alltaf vill hjálpa
og alltaf vill gefa.
Hún alltaf segir já
án nokkurs efa.

Sú sem alltaf er jákvæð
þótt vandi að steðji.
Hún alltaf er sterk
þótt vinur kveðji.

Sú sem alltaf getur brosað
þegar allt virðist svart.
Já þessi unga stúlka
hefur upplifað margt.

Sú sem alltaf er til staðar
þegar eitthvað á dynur.
Hún Sjöfn mín er
alveg einstakur vinur.

Tinna Björk KristinsdóttirTinna Björk
1990 -Ljóð eftir Tinnu

Týndur Drengur
Sjöfn Ingvarsóttir
Hann mun vel fyrir sjá (2008-06-23)
Jesú
Breytt Líf


[ Til baka í leit ]