




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Sit hér í graslaut, hjá trjánum,
með blýant og blað
og horfi upp, hugsa.
Hér nálægt mér stendur fullorðinn maður.
Ætli hann sé að hugsa
hvað ég sé að hugsa?
|
|
Ófullkomið ljóð. Skrifaði þetta niður á blað eitt rólegt kvöld í júnímánuði, þar sem ég sat í Hljómskálagarðinum. |
|
Ljóð eftir Reyni Ágúst
Í Hljómskálagarðinum
[ Til baka í leit ]
|