14. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í Hljómskálagarðinum

Sit hér í graslaut, hjá trjánum,
með blýant og blað
og horfi upp, hugsa.

Hér nálægt mér stendur fullorðinn maður.
Ætli hann sé að hugsa
hvað ég sé að hugsa?
Ófullkomið ljóð. Skrifaði þetta niður á blað eitt rólegt kvöld í júnímánuði, þar sem ég sat í Hljómskálagarðinum.


Ljóð eftir Reyni Ágúst

Í Hljómskálagarðinum


[ Til baka í leit ]