29. september 2020
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
dauði

himnarnir stíflaðir
varirnar sprengdar
grátbólgin hangir
á krossi til lengdar

kraumandi malbik
brennd sál
týndir englar
tendra hans bál

söngur fyrir hjarta
sem hætti að tifa
hjörtu svo stór
fá ekki að lifa



prins
1980 -



Ljóð eftir prins

upprisa (2004-01-30)
ódæði
englaryk (2004-05-29)
reikull
andlaus
þreytumerki (2005-03-26)
orð
ljóð ljóðanna (2005-10-16)
ást
látleysi
tóm
dauði
sumar
sólstafir
pUlsur
heimasvæði
Lífið er eyrnapinni
uppreisn


[ Til baka í leit ]