Þann 8. 7.´08 fór ég með Fidda vin okkar og aldraðann fóstbróður minn í ferðalag. Hann erfði ég sem fóstbróður eftir föður minn, sem var 18 árum eldri en hann. Amma tók hann í fóstur er hann missi föður sinn ungur að árum og hefur hann síðan borið alla hennar afkomendur á örmum sínum.