26. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sálin týnd

Viltu kaffi?
Viltu te?
Viltu ást?
Viltu mig?

Þarftu skeið?
Þarftu sykur?
Þarftu knús?
Þarftu tíma?

Hvar er bollinn?
Hvar er sían?
Hvar er ég?
Hvar er draumurinn?

O ó hvar ertu lífið sem ég þrái?!bada-rahu
1974 -

1/7 '08


Ljóð eftir bada-rahu

Ást?
lone
Ákvörðun
Dómsdagurrr
Sýn
Villtur
Myrkur
Elskaður
Sálin týnd


[ Til baka í leit ]