26. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljós og skuggar

Ljós og skuggar skrýða langar götur
í skjóli nætur hverfa von og trú
hungrið eftir þér er hugarfjötur
held í það eitt að bráðum kemur þú

Ljós og skuggar lýsa okkur tveimur
í ljúfum draumi mætast hvítt og svart
nú er nóttin allur okkar heimur
njótum þar til morguns verður vart

Lyftir þú mér upp í hæstu hæðir
hentist ég þar fram af eigin raun?
Hét að huga mínum aldrei næðir
en hjarta mitt, það gaf sér þig á laun


Ljóð eftir Maríu Magnúsdóttur

Örmagna
Lítið bænastef
Hann
Öldurnar
Kaldhæðni
Ungfrú Framtíð
Hættu
Ein
Brosið þitt
Tilfinningarnar
Grár himinn (2006-05-15)
Klósett-iða-hring-iða
Vetrarbæn
Kröfur á íslenskan karlmann
barki látúns án tjúns
Feita barnið
Óvæginn hégómi
Landinn
Stór orð
Hárbeitt ævintýri (2007-04-25)
Lygi (2007-10-13)
Fortjaldið
Nornaseyði
Frímerki
Jólagjöf alþingis
Afturhald
Leikur
Sérðu þær ekki?
Ljós og skuggar (2008-07-15)
Get ekki meir
Angur


[ Til baka í leit ]