7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljóð um ljóð

Mér finnst gott að lesa ljóð
og lygni aftur augun góð.
Þetta gerði öll mín þjóð,
þegar hún hímd\'inn um vetur.

Og svo fór að síg\'á hina verri hlið,
og sumir réru á ókunn mið.
Ljóðin fengu lengra snið,
en ljóðskáldin gerðu ei betur.

Það gerist æ sjaldnar segja menn,
sumir halda að það sé nú enn
að ljóð líkast þeim sem ort voru í denn
lifi og deyi allt í senn.


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð (2003-05-02)
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk


[ Til baka í leit ]