




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Út á flóann brunar bátur
bjart til miða er að sjá
stýrir fleyi Kalli kátur
krókum beitir fiskinn,á.
Á flóanum er fuglakliður
færum rennir strax er á.
Innan stundar farinn friður
færist að þokan hélu grá.
Til lands er haldið röðul rekur
rétt er tekin landsins sín,
mót bónda sínum trúföst tekur
tignar konan Rósalín.
|
|
|
|
Ljóð eftir Þórhall Eiríksson
Öfugmælavísur ,númer tvö. Þrá, lítill ástar óður Hugleiðing,að kvöldi dags. Sjóferð. Mín elskaða þjóð. (2008-10-29) Ómur hörpunnar (2008-10-02) Stormur hugans. (2008-09-24) Á veraldarvolkinu. Hallar sumri. Ástraunir fangans. Takmark lífsins Á vellinum. keiko Haust. Regn, (2008-09-02) Nátthrafnar,. Lítið ástarljóð Haust og vetrarþankar. Tíkin Dimma Staka. (2008-09-03) Fjallið Esja. Öfugmælavísur. Ranghermi. (2008-09-08) Hugleiðing. Draumurinn. Tósprengur. Sveitin mín. Hugtak ástarinnar. Vorsins tignin tæra. Reikningsskil. Trillan Valur. Stökur. Öfugmæli Númer 3 Fjalls á tindi háum. (2008-11-05) Bjögun. Stökur. ( lagfærðar) Bull . Ránardætur. Rebbi. Bændaspeki,Göngurog fl Bændaspeki ,jól Sviðsskrekkur. Gvendur,. Perla (2009-02-17) Vegslóði. Tvær stökur. Haftyrðill Hugarórar. Málhelti 0.43 Hvalur (2009-03-24) Stiklur. Laxinn. Gengisfall Lævirkinn.
[ Til baka í leit ]
|