29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þegar Járntjaldið féll

Hún stóð þarna
í hvítum kjól
og brosti heimskulega til mín
Ég kreisti fram bros
og fann pirringin alveg fram í fingurgóma

SVIKAKVENDI! SVIKAKVENDI! SVIKAKVENDI!

Hún labbaði í áttina að mér
staðnæmdist fyrir framan mig,
brosti, og sló mig
af lífs og sálarkröftum
Það var líkt og tíminn stæði í stað og
ég fann blóðbragðið í munninum

SVIKAKVENDI! SVIKAKVENDI! SVIKAKVENDI!

Ég hallaði höfðinu aftur og
fyllti munninn af blóði
Lét það síðan frussast á milli tananna á mér yfir
hvíta hvíta svanhvíta
kjólinn hennar

hló síðan trylltum hlátri
er blóðið lak niður hálsinn á mér


Ljóð eftir Birnu Helenu Clausen

Draumanætur í Febrúar (2008-01-27)
Þegar Járntjaldið féll
Bitrukonu- blús


[ Til baka í leit ]