10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
brotið hjarta

Fallin frá er lítil stúlka
aðstandendum hjá ber von um að túlka

Lítil í hjarta sér stúlkan var
en stór skuggi í hjarta hennar sat
með litlum vængjum náði að húka sér far
leiðin á enda regnbogans fyrir bar

Hamingja átti þar að taka völdin
og lina öll sársauka nöldrin
Lífsklukkan var henni alltof löng
enda var þetta í hinsta sinn sem hún söngtungl
1989 -Ljóð eftir tungl

brotið hjarta


[ Til baka í leit ]