30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
þú þarna

þú sem fílar skinkur
þú heldur að þú sért rosa flinkur
en ég skal segja þér eitt!
þú þekkir konur ekki neitt
þú heldur að þú sért algjör bósi
en konur sjá þig í réttu ljósi
þú er bara venjulegur strákur með lítið typpi
á einhverju epísku egó trippi
og heldur að þú sért ódauðlegur fjandi
æjji hvað heilinn á þér er gerður úr sandi
og þótt ég sé af vinnubrögðum þínum þjáð
þá hef ég handa þér ráð:
gerðu hvítt úr svörtu
hættu að kremja viðkvæm hjörtu
og í staðinn fyrir að vera þetta andskotans fól
vertu þá sonurinn er móðir þín ól
svo kurteis,elskulegur og fagur
þá mun brátt renna upp sá dagur
að konur elski þig á ný
og ómennsku fortíð þín fer fyrir bí.engin
1991 -Ljóð eftir engan

þú þarna
ég er á.
Jóakim hin sænski.
von
hahaha
ekkert
böl
..
táningur
tími
Leiklist
slúður (2008-08-16)
pabbi
þú
.
hmm
lygar
kennarinn
Bið
vinur minn nóttin.
Einmanaleikur
víma.
Að handan
Eyja ein þú stendur.
ill öfl
Þessi staður.
Hégómi.
Ósigur.
ó hún systir mín kær.
Allt sem þú óttast.
Leyfðu mér.
Lúsífer.
Lygi.


[ Til baka í leit ]