25. apríl 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
á morgun

tilveruréttur minn sekkur í sandinn
blánar og merst og skerst
í mér er ekki til andarkraftur
loftið sem umlykur mig
þyngist svo skjótt
ýrist og hverfur í sandinn svo fljótt
festist í eilífðardvala
laus allra kvalaAlmar
1992 -Ljóð eftir Almar

á morgun (2008-10-15)
Metamfetamín (2012-03-13)


[ Til baka í leit ]