29. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Íslenskir nútímamenn

Ég er sæll og glaður, verð að teljast nokkuð venjulegur maður. Fer sjaldan í sund og er alltaf á leið á fund. Er oft úr vinnu að skreppa, á auðvitað fjóra jeppa. Lifi á veislumat og fínum vinum, kreisti margt frítt úr vinum mínum. Húsið mitt er stórt sem höll og þar bergmálast öll mín köll. Er með níutíu stöðvar heima og sé hvað sjónvarp í Kína hefur að geyma.Mér leiðist allt krepputal og hef keypt mér jarðir og heilan dal. Fer í ræktina en hreyfi mig ekki, er bara á spjalli við fólk sem ég þekki.Í veskinu eru átta kreditkort, vil ekki búa við óþarfa skort. Lífið er ekki bara líf eða dauði, nenni ekki að lifa á vatni og brauði. Nenni ekki að sinna mínum börnum, hefði átt að fjárfesta í getnaðarvörnum. Sendi börnin í leikskóla og skóla, þar þurfa aðrir að hlusta á þau góla. Gef þeim rítalín og annað læknadóp, allt til að bæla niður þeirra óp. Er sama um þá sem minna mega sín, geri oftast að þeim grín. Er yfir kjörþyngd en það truflar mig ekki og blóðið í mér er hlaupið í kekki. Flýg aðeins með einkaþotum í frí, hvort sem er til Kýpur eða Malaví. Ligg flatur í sólinni og sötra minn bjór, hugsa hlæjandi heim þar sem er snjór. Ég er hógvær með lítið hjarta, nenni ekki að spara, hvað þá kvarta. Finnst frábært að standa og bíða í röð, gef konunni sílikonbrjóst, svo hún sé glöð.Bankarnir og ál eru málið, held áfram að berja stálið. Ég hef ekki tíma til að hvílast eða sofa, svík flest sem ég var búinn að lofa. Kem til dyranna eins og ég er klæddur, gleymi oft hvaða dag sonur minn er fæddur. Er afkomandi frægra manna, geri hluti sem er búið að banna. Segi útlendingum að Ísland sé besta land í heimi, þó að kreppan sé hér á sveimi.
Ét sviðahausa og eistu af hrútum, tek daglega við einhvers konar mútum. Er bara stuðningsmaður landsliðsins í blíðu, það má eiga sig í stríðu. Hef ekkert á samvisku minni að geyma, framkvæmi í stað þess að láta mig dreyma. Hlusta ekki a neitt né þvaður því ég er sannkallaður íslenskur nútímamaður.Þursi
1981 -

Ort 2007


Ljóð eftir Þursa

Púsluspil (2009-06-23)
Ólíkir menningarheimar
Feiminn
Tikk Takk
Hugsanir
Ljós í myrkri
Sunnudagsmorgun eftir djamm
Pæling
Hugsun oftar eins og börn
Viðkvæm spurning
Sekúndum fyrir heimsendi
Sonnetta
Ljóð
Ég vil
Drengur
Rakarinn frá Sevilla
Ég þekkti mann
Tekið á hlutunum
Barnaljóð (sögustund með pabba)
Í nóvember
Synd-laus
Sáttur
Kona óskast
Búkolla
Pörupiltar
#Uppskrift af vandræðum
"Þunghugsi
-Mesti svikahrappur landsins
Besta ljóð í heimi.
Ísland best í heimi
Til Afa
#Kjaftar alltaf frá
Sál þín
Loforð
Guernica
Gilitrutt (2004-04-02)
Nú á dögum
Fjarlægð
Tiltekt sálar
Herrann á himnum.
innri ég
Íslenskir karlmenn??
Ást í fáum orðum.
Tíminn
07:35
bara stutt
Gissur á Botnum
hún er
Sáluhjálp
Juan
Þegar maður fer
Bíðið, það kemur
Á djamminu
Allt um hana móður mína
Nýtt viðhorf
Bús-þula
Samtal við Guð
Vögguvísa
Ljóð dagsins
vetur vor sumar haust
Ættjarðaljóð
leit
blátt áfram
Gleði gleði gleði
Fyrir fram ákveðið
Rigningardagur
eru ekki allir í stuði
Vinir
án titils
Frænka
Húsið og hlutirnir talar
Kvæðið mitt
Rómantík, hvað er það???
Davíð vs Baugur og þjóðin öll
Innkaupa listinn
Hætta
Pokinn
Myndir lífsins
Sólin
Banana Ísland
Orð
Dauðinn
Trú
Síðasti dagurinn
Draumar
Heimsókn mannsins með ljána
Tónlist
Ég sjálfur
Jákvætt
Vakna halló
Þungt er það
Andvaka
Drungi
Konan í draumnum
Morgunsólin
Lok
Ljósin okkar tvö
Reykjavík
Böl
Byrja róglega
2. júni 2004
Á svona dögum er allt hægt
Svar náttúrunar
Haustið
Frelsi
Listamaðurinn
Afi
Krissa-þula
Lilja
Pabbi og Mamma
Horfið hefur
Grýla
Trúar missir
Hinn mikli Baldur Örn
Barnaljóð(Vísa fyrir svefnin)
Sælureiturinn
Hræðsla
"Uppsögn í Himnaríki
-Leiktu þér
Sveitin
Allt til fjandans að fara
Laufið
Ofar okkur
Með þér
Leit af stúlkunni minni
Vindurinn
Ráðviltur
Sál til sölu
Svar til Dóra
Veislan
Einmana
Saga heimsins
Vinamissir
Nenni ekki að vakna
Vetrarnótt
Númer 150
Ég er
151
Á fornu stríðssvæði
Vonir
Kaffi
Keyrði einn suður
Blind
Alveg ný tegund jólasveina
Gleðilegt jól
-Allt þegar þrennt er
-Stærðin skiptir máli
-Við erum að fitna
-Svarta Ninjan
Ljós í myrkri
Kveðja
#Kennsla
#Konur og skór
#Skugginn
#Skytturnar þrjár
#Slæmar móttökur
#Kennaraneminn
#Útfarastjórinn
#Svona er það bara
#Hömlun tveggja manna
Speki
Dísa frænka
Játning eftir 5 bjóra
Horfir þú niður
Klofningur
Mundu mig
#Skammdegið
Fallni engill
Sumarið er að koma
Sumarið hætti við að koma
Vaknaði í morgun
-Frægatsa framhjáhald sögunar
-Hugmyndin mín
"Lögreglan auglýsir
Hvíslaðu
Lægð
Við gluggann
Dagar
Blús
Í hefndarskyni
Ótrúlegt en satt
Rithöfundurinn
Brúsi
Sumarið er búið
Of snemmt
Uppboð
Í heimi kvenna
Heilræðisvísur
Óttinn
Við skulum sitja hjá
Lokaður
Steiktur á báðum hliðum
Þögnin
Leikskólinn
Dagur í lífi sáttasemjara
Einhver er að gráta
Þar sem allt sést
Leikur að orðum
Ugla sat á kvisti
Í rjóðrinu
Pæling
Endurvinnsla
Afsökunarbréf Hitlers til heimsins
Útburður
#Aumingja fuglarnir
#Ég bið að heilsa
#Myrkrið
#Timburmenn
#Ósk
#Í rusli
#Faðmur þinn
#Smá Pipar
#Vegir Guðs
#Miðaldir (2007-02-06)
#Undir sólinni
#Ekkert að óttast
#Myrkfælna skrímslið (2005-11-25)
#Lyklabörn
#Slæmur draumur
#Súrt regn
#Erfitt haust
#Spegilmynd
#Stærðfræði
#Ráð
#Trufluð tilvera
#Yfirstíganlegt
#Gefðu þig fram
Palli var einn í heiminum
#Ljós heimsins
#Kennsla nám og þekking
#Próflestur
#Refsingin mikla
#Tom Waits
#Jólastress
#Er einhver að hlusta
#Ósannur atburður
#Tíminn er besti læknirinn
-Án titils
#Eins síns liðs
#Heimþrá
#Egó
#Hér áður fyrr
#Víkingurinn
-Í kýrhausnum
-Segir hver
-Fullkomið par
-Feministar
-Ísland í dag
-Sandurinn
-Án titils
-Til andskotans
-Stefnulaust
-Endurfæddur
-Undrin
-Furðulegt samband
-Faustino 84
!Klósett bókmenntir
-Öfgar
-Kröfuhörð
-Flétt upp í vitlausri bók
-Von um koss
-Það er fínt það sem ég yrki
-Lærum seint
-Á íslensku
-Hræddur skyndibiti
-Pantað pláss
-Lítil ósk
-Ungfrú 118
-Bjórinn er ei böl, eða hvað
-Drykkja í miðri viku
-Stoltur lítill gutti
-Í hita leiksins
-Fall á prófi
-Heimboð
-HM lok
-Að liggja aleinn (2006-07-23)
-Stundum skal ekki nota hreinskilni
-Kjánaleg mistök
-Brúðkaupsvísa Ara og Guðrúnar
-Hálendið okkar grætur
-Rímnarugl með smá sannleik
-Þetta er það sem koma skal
-Ný leið
-Nýr dagur
-Bestur vinur aðals
-Níska eða sparsemi
-Barátta himinsins
-Fall er fararheill
-Í vondu skapi
-Túttubyssustríðs martröð
-Jólabókaflóð
-Svartur dagur í Ikea
-Fíkillinn
-Þjóðsögu harmleikur
-Gleymdum við Guði
-Aumingja Tómas
-Hvíta peðið
-15 mínútna frægð
-Strengjabrúða
-Átök
-Vertu
-Ég er þín eina von
-Íslenski veturinn nú til dags
-Samlokugerð
-Hvíla í friði
-Á degi íslenskrar tungu
-Jólagjafalistinn
-Hjarta í óskilum
-Skáldamjöður
-Flashback
-Aldnir hafa orðið eldri
"Ég spyr
"Tilraun til bankaráns
"Ófagra veröld
"Gróðurhúsaáhrifin
"Slæm mæting
"Skítalykt
"Gunnar bleiki
"Moli
"Guðrún Embla
"Bónus ekkert bruðl
"Án titils
"Tilbúin undir tréverk
"Óvinsæl Ofurhetja
"Á leikskóla er gaman eða hvað?
"Ekki er allt sem sýnist
"Guð er maður
"Óli Prik
"Það má reyna
"Bölvað hnéið
"Aumingja Steinn
"Fuglasöngur í bítið
"Til þín
"Auðvelt yrkisefni
"Konan mín
"Ást
"Á fætur kona
"Þetta ert þú
"Sama hvað
"Heba
Ó blessuð sé fegurð þín
\"Þegar þú varst á spáni
Ólíklegt
Allt er hægt að misskilja
\"Ung í anda
Eintak fyrir þig
Á endanum
!Ekki svo harður eftir allt
\"Skagamærin mín
\"Get verið eins og ég vil
\"Fullkomið par
\"Þegar þú sefur
\"Saman í liði
Bara minna þig á
\"Þú stendur þig
\"Hjúkrun
!Enga uppgjöf
!Jarðarför
!Ef ég væri (2008-03-17)
!Sá fyrsti
!Kreppa
!Hlýnun jarðar
!Hver er að sigra?
!Uppgvötun
!Efnishyggjan
!Sjón móður minnar (2008-05-02)
!Íslenski boltinn
!Aftur til fortíðar (2008-11-24)
!Genesis
!Af klámi má læra (2008-05-01)
!Ömurlegar aðstæður
!Aðþreyngdir eiginmenn
!Sparnaður
!Ekki skal gefast upp
!Stubbalíf
!Urrabíta
!Leiðindi
!Botninum náð
!Stuð í Afríku
!Allsbert fólk
!Óheppni
!Framþróun
!Fimm ár
!Fjör í sundi
!Ekki sjálfgefið
Íslenskir nútímamenn

2009- Gamla fólkið veit best
(Samkennd
(Sama hvað elskan


[ Til baka í leit ]