




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
við vorum á sýru í bænum á laugardagsnótt
trúbador var að spila fyrir framan Eymundsson
þá kom elding að ofan og klauf hann í tvennt
og út stigu fuglar í þúsund litum
arabískir tónar fylltu götur borgarinnar
konur með slæður komu úr 1001 nótt
máninn brosti hlýlega á föruneytið
og Esjan blakti vængjum út í flóann
við fórum aftur í húsið með stóra garðinum
stelpurnar helltu upp á te og við reyktum
þegar morgna tók fór ég með gyðjunni
á pallbílnum í sveitina að ná í meira gras
|
|
|
|
Ljóð eftir Vélar
Tímavélin orðin Undraland Rós Ferðin DISCLAIMER nútíminn undir sól leit ófrjáls Eilífðarvélin tár meyjunnar heimur Þú einn leið (2009-11-06) hverfileiki fánaberi ekkert sandur Ljóð án titils Sóley (2009-12-03) Vitund fálki X Reykjavík rökkur hermenn Siðasta vígið Tilraunin Gatan Lúlú og Goggi (2008-04-20) Steypa Er Alltaf eins Dagvistarstofun (2016-10-15) Sumarnótt Umferðarmiðstöðin Augu (2009-03-19) Liljur vallarins (2009-05-27) Stundarglas Ímyndun (2009-04-13) Músi Reykjanes Sjávarborg Miðjan Golden fimmtíu Smart babe (2016-02-20) heimsendir (2009-11-02) Friðarsúla (2009-10-19) Smiðshögg Blóm (2009-11-21) Dagur Hylur Jane Vesen Betra hér Gólftuska (2010-02-12) Nafnlaus Skuggi Geislavirku börnin Meira rusl Hvítur fugl Malbik Í lautarferð Kvöldfréttir Ægisgata Já (2012-03-17) Spámaðurinn Gamall maður Erfiðir tímar (2012-04-07) Sýndarblaðra Sjálfskipting Trú Holræsi Allt sem þarf Borgarferð (2013-09-05) Halló Áfram draumur Öryggi Ný vakt Ára (2013-10-21) Handan Gítarspil (2014-06-22) Brestir Helmingur (2013-12-17) Nótt > Gítarspil Lokun Sennileg Kolefni Kalt vor Græna eyjan Ský Fjara Handan Fólkið (2017-10-29)
[ Til baka í leit ]
|