23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ókunnugar sálir

Mætumst á veg eilífðar
stoppum segjum hæ..
Horfumst í augu
segjum svo margt
sem aldrei var raunverulega sagt.

Kveðjumst lítum undan
blind á okkar braut..
vonum við hittumst aftur
þó vonin virðist dauf.
Allt í draum breytist
í tímans takti...

Platónsk ást í stutta stund
sem aldrei rættist.

desember ´97


Ljóð eftir Jórunni Örnu Breiðfjörð

Ást
barnið mitt...
Ókunnugar sálir
guttinn minn....
hinnsta sinn
þú týndist....
Vernd
barnið okkar,,tónninn!
opið/lokað hjarta


[ Til baka í leit ]