Gamla kerfið er enn við völd,
þar vitfirrtir ráða ferð.
Þjóðarhagsmunir falla fjöld,
fyrir eiginhagsmunagerð.
Byggði kreppu bak við tjöldin,
bófafori er Davíð nefnist.
Skattþegnarnir skrá á spjöldin,
skratta þessum fyrir hefnist.
Skeytir hvorki um skömm né heiður,
skynsemi betri hentar nú.
Hundskaðust buru Haarde leiður,
hart nær rúinn allri trú!
|