27. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skólapúkinn

Í húminu hamast hann,
hefur það gott.
Augun ill og andlitið ljótt,
fór hann til jarðar með þetta glott
og hafðist á mannkyninu eintómt plott.

Því lærdóminn hann tók með sér,
það er ei gott,
og kenndi manninum í tíma dott.
Hvert mannsbarn á jörðinni fannst þetta flott.
Þetta kenndi púkinn með sitt svarta skott.


Ljóð eftir Heiðrúnu

Einmanaleiki
Perla Ósk
Sandra Dögg
Stærðfræðikennarinn
Náttúrufræði
Heiðrún
Sally
Guðs Öngulþveiti
Skólapúkinn
Tyggjóklessan
Í nótt
Skólastjórinn


[ Til baka í leit ]