27. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skólastjórinn

Í skotum hann læðist
setur hroll í hjarta þér,
stekkur fram úr skuggum
og bregður þér og mér.

Á daginn hann situr
skrifstofu sinni á,
ræður við nemendur
og segir þeim hvað ekki má.

Er kvöldin koma, myrkur,
breytist hann varúlf í,
situr upp á tindi
og syngur bí um bí.


Ljóð eftir Heiðrúnu

Einmanaleiki
Perla Ósk
Sandra Dögg
Stærðfræðikennarinn
Náttúrufræði
Heiðrún
Sally
Guðs Öngulþveiti
Skólapúkinn
Tyggjóklessan
Í nótt
Skólastjórinn


[ Til baka í leit ]