13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú 1

Bráðum tek ég ákvörðun
Og hætti að leita
Því ég þekki þig

Ég hætti að spyrja
En ég hætti aldrei
Að dást að fegurð þinni

Þú spilar á mig eins og gamla fiðlu
Og særir mig
Og kyssir svo á bágtið
Og brosir í mig þrá sem er óskapleg

Hættu, hættu, hættu
Burt grimma þrá
Ég vil frið!gústi
1953 -Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 1 (2008-07-30)
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7 (2008-08-17)
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
Þú 1


[ Til baka í leit ]