24. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Pæling

Dagur er liðinn
kvöldið er komið
af kvíða er ég sleginn
að vakna á morgun vitlausu megin

held ég sé búinn
held ég sé dauður
og´nú er hugarins glíma
að vakna á morgun á vitlausum tíma

er einfaldar staðreyndir
lífsins byggja á
banni og boðun
og vakna á morgun með vitlausa skoðun

svo oft er að hyggja
að glaumi og gleði
er gerist í húmi
og vakna á morgun í vtlausu rúmi

því maktin er dul
í myrkrinu falin
er margt er á sveimi
og vakna á morgun í vitlausum heimi

og dolfallinn yfir
dapurleikans
dagræna kífi,
vakna á morgun í vitlausu lífi

þarsem allt vill þokast
í áttina niður
með iðunnar straumi
og vakna á morgun í vitlausum draumi

sem endalaus pæling
um endurholdgun
í alheimskoppi
og vakna á morgun í vitlausum kroppi

sem læðist aftan að
lesanda mínum
í ljóðinu blekkir
að vakna á morgun vonlausir hlekkirLjóð eftir Þorstein

Fossa flúðir
Hver
Fjallið
Vofa
Í spreki (2009-01-14)
Áin
Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit (2008-10-18)
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti. (2008-10-23)
Bros á vörum. (2008-10-22)
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund. (2008-10-31)
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi (2009-01-05)
Kveðja (2009-01-07)
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka


[ Til baka í leit ]