26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dánarfréttir og jarðarfarir

Í gær dó dagurinn
og var jarðaður með viðhöfn
sungur fuglar sorgarmars
blésu vindar í veðursins lúðra
á meðan kistan var lögð
í nývígða næturmoldina
milli deyjandi geisla sólar.


Ljóð eftir Gísla Friðrik Ágústsson (gillimann@gmail.com)

Veðurfréttir (2002-03-12)
Ferðin heim (2002-08-07)
Flug í draumi (2002-09-15)
Reykjavík á rauðum morgni (2002-08-18)
Dánarfréttir og jarðarfarir
Sólarupprás kl rúmlega níu (2003-01-22)
Einkaskilaboð frá Guði (2005-05-29)
Of kalt fyrir skrúðgöngu (2004-05-31)
Ástin er ekki til
Sílíkon (2005-03-16)
Tímaflakkarinn (2005-06-23)
Kárahnjúkar: náttúrustemma (2006-02-11)
Regndropar. (2006-11-13)
Föðurbetrungur (2005-10-14)
Líf (2005-06-25)
Fjögur líf á svipstundu
Áhrínsorð móður (2006-07-06)
Vandræðaleg augnablik.
Dauðsfall á lagernum (2007-05-10)
Salt


[ Til baka í leit ]