Ekki kunna sjálfstæðistetjur að tapa,
tárvota af harmi í fjölmiðlum gapa.
Telja sig ekkert hafa unnið til saka,
afstyrmi dauðans er lít ég til baka.
Ergelsi, vanmáttur, ólund og frekja,
íhaldið skekur, truflar og plagar,
ónýtir leiðtogar alþýðu vekja:
Íslenska vorið - 80 dagar!
|