24. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
réttlætið

Einn á móti miljónum ég kom í þennan heim
einn á móti miljörðum að ég lifi heiminn af
einn á móti alheimi í endalausri röð
bíður þess að verða tekinn út úr þeirri kvöð

bað ég hvorki fallega né gargaði ég á
að verða til og vaxa upp til þess aðeins að þrá
það sem hugur girnist en aldrei mun hann fá
væri þér til í að taka mig aftur án þess að sjá

bakverkir og hugmyndir saman renna í eitt
hrærigraut úr öllu því sem er og vera ber
æði væri það næði sem að „ekkert“ gæti veitt
en hvernig get ég varið því litla semað eftir er

án þess þó að sjáist eftirá hvaða hug ég hef
augun lokast endalaust og ekkert tekur viðLjóð eftir Gísla emm err

einn og hálfur miljarður (2006-10-14)
nýbúi (2006-10-01)
diskó í miðbænum (2006-10-30)
óskýrar minningar (2006-11-11)
tært loft eða táfýla
sextán sekúndur
útópía (2007-10-30)
hugarró
suð suð vestan skítaveður og kaldi
Eftir(málar djamm)sins
tildæmis hvað (2007-11-02)
brögð í tafli
Blýþankar morgundagsins (2008-01-24)
kindurnar
hugskeyti
far vel
ljós í myrkri
Röng beygja
notaður af stúlku
popp
heimasæta
stuttan spöl
biturð (2008-07-19)
hyldjúpt andartak
óumflýjanlegt
Jafnvægi
aðeins einn séns
flugferðalag
réttlætið
fyrstu sýn
bölverkur
rigning (2012-03-24)
fegurðin
teppið mitt
gakk
lífið að launum
hringrás
Önnur ítrekun (2013-12-05)
vor
skóli
ólga
óleikur
angist


[ Til baka í leit ]